samræmi við EU 65/2014 og EU 66/2014).
Prófanir í samræmi við: IEC/EN 60350-1.
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á
matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði
ekki fyrir truflun og til þess að ofninn virki með
bestu mögulegu orkunýtni.
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð"
varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með
rökum blæstri. Kynntu þér kaflann
„Orkunýtni", orkusparnaður varðandi
8. VIÐBÓTARSTILLINGAR
8.1 Viftukæling
Þegar heimilistækið gengur kviknar sjálfkrafa
á kæliviftunni til að halda yfirborðsflötum
heimilistækisins svölum. Ef þú slekkur á
heimilistækinu gengur kæliviftan áfram
þangað til heimilistækið kólnar.
9. TÍMASTILLINGAR
9.1 Tafla fyrir klukkuaðgerðir
Tími dags
Til að stilla, breyta eða sýna tíma dags.
Tímalengd
Til að stilla hversu lengi heimilistækið vinnur.
Mínútumælir
Að setja niðurtalningu. Þessi aðgerð hefur
engin áhrif á notkun ofnsins. Þú getur stillt á
þessa aðgerð hvenær sem er, einnig þegar
slökkt er á heimilistækinu.
9.2 Stilling: Tími dags
1.
- ýttu endurtekið á til að breyta tíma
dags.
- blikkar.
2.
,
- ýttu á til að stilla tímann.
Eftir um það bil 5 sek hættir blikkið og
skjárinn sýnir tímann.
- blikkar þegar þú tengir heimilistækið við
rafmagn, þegar rafmagnsleysi varð eða þegar
tíminn er ekki stilltur.
tímann.
,
- ýttu á til að stilla
almennar ráðleggingar hvað orkusparnað
varðar.
7.3 Hitunaraðgerð stillt
1. Snúðu hnúðnum fyrir hitunaraðgerðir til
að velja hitunaraðgerð.
2. Snúðu stjórnhnúðnum til að velja
hitastigið.
3. Þegar eldun lýkur skal snúa hnúðunum í
slökkva-stöðuna til að slökkva á
heimilistækinu.
8.2 Öryggishitastillir
Röng notkun ofnsins eða bilun í íhlutum getur
orsakað hættulega ofhitnun. Til að koma í veg
fyrir þetta, hefur ofninn öryggishitastilli sem
rýfur rafmagnstenginguna. Ofninn kveikir
sjálfkrafa á sér aftur þegar hitastigið lækkar.
9.3 Stilling: Tímalengd
1. Stilltu hitunaraðgerð og hitastigið.
2.
- ýttu endurtekið á.
3.
,
- ýttu á til að stilla: Tímalengd.
Skjárinn sýnir
.
innstilltum tíma er lokið. Hljóðmerkið heyrist
og slokknar á heimilistækinu.
4. Ýttu á hvaða hnapp sem er til að stöðva
merkið.
5. Snúðu hnúðunum í slökkva-stöðuna.
9.4 Stilling: Mínútumælir
1.
- ýttu endurtekið á.
2.
,
- ýttu á til að stilla tímann.
Aðgerðin hefst sjálfkrafa eftir 5 sek. Þegar
innstilltum tíma lýkur hljómar merkið.
3. Ýttu á hvaða hnapp sem er til að stöðva
merkið.
4. Snúðu hnúðunum í slökkva-stöðuna.
9.5 Hætta við: Klukkuaðgerðir
1.
- ýttu á ítrekað þangað til táknið fyrir
klukkuaðgerðina byrjar að blikka.
- blikkar.
- blikkar þegar
- blikkar.
ÍSLENSKA
111