• Þegar Astral-tækið er notað í flutningstöskunni getur innri
rafhlaðan hætt að hlaðast þegar umhverfishiti er mikill. Ef innri
rafhlaðan hleðst ekki skal fjarlægja Astral-tækið og aflgjafann úr
flutningstöskunni til að halda hleðslu áfram.
1. Tengið DC-kló ytri Astral-aflgjafans aftan í Astral-tækið.
2. Áður en rafmagnssnúran er tengd við ResMed-aflgjafann skal tryggja
að endinn á kló rafmagnssnúrunnar stillist rétt upp við innstunguna
á aflgjafanum.
3. Stingdu hinum enda rafmagnssnúrunnar í rafmagnsinnstungu.
Hreinsun og viðhald
Þurrkið flutningstöskuna með rökum klút og mildu hreinsiefni. Látið
standa til að þerrast.
Tæknilýsing
Mál (L x B x H)
Þyngd
Vatnsvörn
Svið
viðvörunarhljóðstyrks
Hitastig við geymslu og
flutning
Tákn
Eftirfarandi tákn er hugsanlega að finna á vörunni eða umbúðunum.
Gefur til kynna viðvörun eða varnaðarorð;
notkun;
Framleiðandi;
REF
Vörulistanúmer;
kveikjugjafi og reykingar bannaðar;
Takmörkun á hitastigi.
Sjá lista yfir tákn á www.resmed.com/symbols.
Förgun
Flutningstaskan og umbúðir hennar innihalda engin hættuleg efni og
þeim má farga með venjulegum heimilisúrgangi.
Takmörkun ábyrgðar
ResMed Pty Ltd (hér eftir „ResMed") ábyrgist að ResMed-varan
verði gallalaus að því er varðar efni og framleiðslu í 12 mánuði frá
dagsetningu kaupa upprunalegs viðskiptavinar. Ekki er hægt að
framselja þessa ábyrgð.
114
420 mm x 320 mm x 190 mm
SlimFit:
Tækispoki:
280 mm x 240 mm x 110 mm
Aukahlutavasi:
240 mm x 120 mm x 80 mm
U.þ.b. 2,3 kg
SlimFit:
Tækispoki + vasi fyrir aukahluti:
U.þ.b. 0,51 kg
Aðeins tækispoki:
U.þ.b. 0,42 kg
Astral-rafhlaðan og ytri rafhlaðan
eru varðar fyrir vartnsdropum þegar
þeim er hallað í allt að 15 gráður frá
tilgreindri stefnu (IPX2).
45–75 dBA (í fimm þrepum) (við
notkun innan í flutningstösku)
-40°C til 70°C
Viðurkenndur fulltrúi í Evrópu;
Dropavarið;
Innflutningsaðili;
Lesið leiðbeiningar fyrir
Enginn opinn logi: Eldur, opinn
Lotukóði;
LOT
Lækningatæki;