Anleitung_NPFP_15000_SPK7__ 10.06.13 15:45 Seite 91
Brunndæla
n
Almennt slöngutenging
n
Notandaleiðbeiningar
n
3. Tilætluð notkun
Tækið sem þú hefur keypt er til þess að dæla vatni að
hámarki 35°C. Þetta tæki má ekki nota fyrir aðra
vökva, sérstaklega ekki fyrir mótoreldsneyti,
hreinsivökva eða önnur kemísk efni!
Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að dæla
þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til heimilisnota, í
görðum og á fleiri stöðum. Þetta tæki má ekki nota í
sundlaugum!
Hægt er að nota tækið allsstaðar þar sem að dæla
þarf vatni í hringrás eins og til dæmis til heimilisnota, í
görðum og á fleiri stöðum. Þetta tæki má ekki nota í
sundlaugum!
Ef að þetta tæki er notað þar sem að botn vatnsins er
náttúrulegur (leðja eða jörð) verður að stilla tækinu
ofar en botninn, til dæmis á múrsteina eða þessháttar.
Til samfleyttrar notkunar til dæmis í umvalsdælum í
tjörnum má ekki nota þetta tæki. Ætlaður líftími þessa
tækis breytist verulega og styttist þar sem að tækið er
ekki ætlað til standlausrar notkunar.
Einungis má nota þetta tæki í þau verk sem lýst er í
notandaleiðbeiningunum. Öll önnur notkun sem fer út
fyrir tilætlaða notkun er ekki tilætluð notkun. Fyrir
skaða og slys sem til kunna að verða af þeim sökum,
er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki framleiðandi
tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
Ef að olía eða smurningur lekur út, getur það
óhreinkað vatnið
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging
Afl
Hámarks dælumagn
Hámarks dæluhæð
Hámarks dýpt
Hámarks vatnshiti
Slöngutenging
um það bil 42 mm (G 11/4) IG
Hámarks stærð aðskotahlutar:
Hæð tengingar: Í GANG
Hæð tengingar: STOPP
Soghæð:
Öryggisgerð:
5. Fyrir notkun
5.1 Haldfang sett á tæki (myndir 3/4)
Stingið haldfanginu (1) á tæluna (mynd 3).
n
Festið haldfangið (1) með festiróni (3) (mynd 4).
n
5.2 Uppsetning
Uppsetning tækis fer fram eftir eftirfarandi leiðum:
Staðnæmt með fastri röratengingu
n
eða
Staðnæmt með sveigjalengri röraleiðslu
n
Athugið fyrir uppsetningu hvort að það séu sérstakar
aðstæður sem taka verður til athugunar!
Ef að skaði, óhreinindi eða bilanir geta orðið af vegna
til dæmis rafmagnsleysis eða skemmdra þéttingar,
verður að gera viðgeigandi varúðarráðstafanir.
Þessar ráðstafanir geta til dæmis verið:
Samhliða gangandi dæla sem tengd er við aðra eða
tryggða rafrás, rakanemar til þess að slökkva á dælu
eða þessháttar varúðarráðstafanir.
Ef efi er, leitið þá endilega ráðlegginga hjá fagaðila.
Tilmæli:
Hámarks dælugeta getur einungis verið náð með
hámarks þvermáli rörs, ef notaðar eru þynnri leiðslur
minnkar dælugeta tækisins. Við notkun á almenna
slöngutenginu (mynd 1 / staða 2) ætti það að vera
stytt upp að þeirri tengingu sem notuð er eins og sýnt
er á mynd 2 til þess að minnka ekki dælumagn
dælunnar óðarflega mikið. Sveigjalegar leiðslur eru
ætti að festa með fljóttengjum (sem fylgja ekki með
tækinu).
ISL
230 V ~ 50 Hz
750 Vött
15000 l/klst
10 m
5 m
35°C
Ø 5 mm
hámark u.þ.b. 12 cm
lágmark u.þ.b. 3 cm
lágmark 2mm
IPX8
91